Ný Stjórn RSÍ- UNG

Ný Stjórn Rsí-ung

 

Þann 8.janúar var kosinn ný stjórn Rsí-ung.

Á fundinum var ákveðið að nýr formaður væri Aron Máni, Árni Grétar steig niður sem formaður og tók stöðu varaformanns.

Haraldur Örn var kosinn ritari og eftir farandi voru kosnir meðstjórnendur, Þór Hinriksson, Ylva Dís Knútsdóttir, Róar Björn Ottemo, Ólafur Ingi Sigurðsson, Njáll Laugdal Árnason, Ivor Storm Mackenzie Ross og Fannar Freyr Eggertsson.

 

Ný stjórn hlakkar til að veita ungliðum Rafiðnarsambandssins skemmtilegt 2020.