Þráðlausir skjáir

Til að tengjast skjá þarf að sækja Airtame forritið og ræsa það.

 

Sæktu Airtame forritið hér

 

Ef það opnast gluggi sem biður um leyfi til að gera breytingar eða opna fyrir eldvegg þarf að samþykkja það. Ef það er ekki gert virkar forritið ekki rétt.

 

Þegar forritið er opnað birtist listi af skjám sem í boði eru.

Nafn skjásins birtist á skjánum sjálfum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?