Námskeið fyrir trúnaðarmenn

Stórhöfði 29-31 Stórhöfði 29, Reykjavík

Námskeið fyrir trúnaðarmenn félaga í Húsi fagfélaganna verða haldin á Stórhöfða 29-31 dagana 5. og 6. október. Farið er í grunntölur launa, útreikninga á launaliðum, mikilvægi launaseðla og kunnáttu að yfirfara þá. Nemendur læra helstu deilitölur launaútreikninga og verkefni námskeiðsins [...]