Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof er að tryggja barninu samvistir bæði við föður og móður og gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.

Árið 2007 flutti Fæðingarorlofssjóður frá Tryggingastofnun ríkisins til Vinnumálastofnunar og fer starfsami fram á Hvammstanga. Mikill fróðleikur um fæðingarorlof er að finna á: www.faedingarorlof.is.

Var efnið hjálplegt?