Á síðustu árum hefur ítrekað komið til ágreinings milli ASÍ og SA um hvernig telja skuli veikindadaga. SA hefur haldið því fram að telja skuli almanaksdaga í forföllum en ASÍ haldið því fram að einungis skuli telja þá daga sem[…]
• Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750 • Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- hjá RSÍ, Samiðn, VM og FHS. • Tímakaup hækkar a.m.k. um 98,5 kr. pr. tíma miðað við 160 klst á mánuði eða 101 kr. pr. tíma miðað við[…]
Umsóknir vegna páska 2021Föstudaginn 8. janúar opnar fyrir umsóknir um páska 2021 í orlofshúsum RSÍ. Opið er fyrir umsóknir til 25. janúar 2021. Rafræn úthlutun 28. janúar samkvæmt punktakerfi. Félagsmenn fá sendan tölvupóst um niðurstöðu úthlutunar. Við biðjum félagsmenn að[…]
Hér er hægt að nálgast fundargerðir stjórnar á PDF sniði.