Fréttir frá RSÍ

 • Tjaldsvæði á Skógarnesi og Miðdal 23. June 2021

  Tjaldsvæði á Skógarnesi og Miðdal

        Þriðjudaginn 29. júní kl 9:00 verður opnað fyrir bókanir á tjaldstæðum á Skógarnesi og í Miðdal til þriðjudagsins 10. ágúst. Lesa meira ...

 • Kjarasamningur við ISAL undirritaður 22. June 2021

  Kjarasamningur við ISAL undirritaður

  Í kvöld var skrifað undir kjarasamning við ISAL en fyrri samningur rann út þann 1. júní síðastliðinn. Kjarasamningurinn verður kynntur félagsmönnum hjá ISAL síðar í vikunni. Kjarasamningurinn gildir frá 1. júní 2021 til loka árs 2026 og því langur samningstími[…]

 • Tjaldsvæði á Skógarnesi og í Miðdal 21. June 2021

  Tjaldsvæði á Skógarnesi og í Miðdal

  Af gefnu tilefni vekjum við athygli á að eingöngu er heimilt að koma sér fyrir á því stæði sem búið er að bóka og greiða fyrir. Við höfum heyrt af ánægju félaga okkar með bókunarkerfið en til að það virki[…]

FUNDARGERÐIR

Hér er hægt að nálgast fundargerðir stjórnar á PDF sniði.

Viðburðadagatal

2012-02-01 09:00: Item Title of Your event

Fréttir frá FRV

felag rafeindavirkja
06. apríl 2021

Aðalfundur FRV 2021

Aðalfundur Félags rafeindavirkja verður haldinn þriðjudaginn 13. apríl 2021, kl. 17.30,…
felag rafeindavirkja
23. maí 2017

TAITAJA2017

Vikuna 15.-19. maí tók nýútskrifaður rafeindavirki, Njáll Laugdal Árnason, þátt í…
felag rafeindavirkja
29. apríl 2015

Hægt er að horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja hér

Hér má horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja sem haldinn var þann 28.…