Fréttir frá RSÍ

 • Þjónustukönnun RSÍ - þitt álit skiptir máli! 24. September 2021

  Þjónustukönnun RSÍ - þitt álit skiptir máli!

  Í dag hófst þjónustukönnun RSÍ en allt félagsfólk í aðildarfélögum RSÍ fékk sendan tölvupóst í morgun með hlekk á könnunina. Við hvetjum félagsfólk til þess að taka þátt í þessari könnun, við viljum fá þitt álit á þeirri þjónustu sem[…]

 • Bridds á Stórhöfða 31 20. September 2021

  Bridds á Stórhöfða 31

   Nú fer vetrarstarfið að byrja og fyrsta bridds-mót vetrarins verður fimmtudaginn 7. október og svo hálfsmánaðarlega til jóla: Upphitun 7.okt. FIT-bikarinn 21. okt og 4. nóv. Hraðsveitakeppni 18. nóv. og 2. des. Jólamót 16. des.   Spilamennskan hefst kl. 19 í[…]

 • Breytt tímabil fyrir styrki 16. September 2021

  Breytt tímabil fyrir styrki

    Tekin hefur verið ákvörðun um að gera breytingar á greiðslutímabili styrkja hjá RSÍ. Hingað til hefur réttur til styrkja miðast við almanaksárið. Frá og með 21.10.2021 mun réttur til styrkja miðast við 12 mánaða tímabil óháð almanaksárinu. Dæmi: Félagsmaður[…]

FUNDARGERÐIR

Hér er hægt að nálgast fundargerðir stjórnar á PDF sniði.

Viðburðadagatal

2012-02-01 09:00: Item Title of Your event

Fréttir frá FRV

felag rafeindavirkja
06. apríl 2021

Aðalfundur FRV 2021

Aðalfundur Félags rafeindavirkja verður haldinn þriðjudaginn 13. apríl 2021, kl. 17.30,…
felag rafeindavirkja
23. maí 2017

TAITAJA2017

Vikuna 15.-19. maí tók nýútskrifaður rafeindavirki, Njáll Laugdal Árnason, þátt í…
felag rafeindavirkja
29. apríl 2015

Hægt er að horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja hér

Hér má horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja sem haldinn var þann 28.…