Fréttir frá 2021

02 11. 2021

Framboð í trúnaðarstöður FRV

FRV50bordi2

Samkvæmt 35.gr. laga Félags rafeindavirkja skal auglýsa frest til framboðs.

Framboðsfrestur skal vera minnst 14 sólarhringar og skal tillögum skilað til kjörstjórnar innan þess tíma.

Með hliðsjón af framansögðu hefur framboðsfrestur verið ákveðinn til kl. 12 á hádegi 1. mars 2021

Reykjavík 13. febrúar 2021
Stjórn Félags rafeindavirkja

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?