Fréttir frá 2020

10 16. 2020

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Norðuráls

NA skilti

 Rafræn kosning um kjarasamning Norðuráls við RSÍ, FIT, VLFA og VR 

Kjarasamningurinn gildir frá 1.jan 2020 og er til 5 ára.
(samningurinn í pdf. smella hér)


Hann byggir að verulegu leyti á lífskjarasamningi þeim sem undirritaður fyrir ári.

Kosningahnappur er aðgengileg á heimasíðum félaganna. (Kjósa - smella hér)

•Íslykill eða rafræn skilríki notuð til að komast inn og taka þátt
•Atkvæðagreiðsla hefst föstudaginn 16. október 2020 kl. 12:00
•Atkvæðagreiðslu lýkur fimmtudaginn 22. október 2020 kl. 12:00
•Hægt að greiða atkvæði utankjörfundar í móttöku Norðuráls, Grundartanga.

 Kynningafundur um kjarasamninginn verður haldinn í fjarfundi  mánudaginn 19.október

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?