Fréttir frá 2020

10 13. 2020

Skrifað undir kjarasamning við Norðurál í kvöld

NorduralÍ kvöld var skrifað undir kjarasamning RSÍ, FIT, VR VLFA og StéttVest við Norðurál. Kjarasamningurinn mun fara í kynningu á meðal félagsmanna RSÍ, sem og annarra verkalýðsfélaga sem standa að kjarasamningnum, hjá Norðuráli á næstu dögum. Það er gríðarlega mikilvægt að ná kjarasamningi við fyrirtækið enda höfðu viðræður staðið yfir í rúma 10 mánuði. 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?