Fréttir frá 2020

06 22. 2020

Afgreiðsla styrkja í júlí 2020

rafidnadarsambandid rautt

Skrifstofa RSí verður lokuð vegna sumarleyfa frá 20.júlí til og með 31. júlí. Því þarf að skila inn umsóknum um styrki og sjúkadagpeninga í síðasta lagi föstudaginn 10. júlí. Styrkir verða greiddir út 16. júlí og sjúkradagpeningar 30. júlí. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?