Fréttir frá 2020

06 12. 2020

Munur á stýrivöxtum og vöxtum af húsnæðislánum aukist

ASI verdlagseftirlit rautt

Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á vaxtaþróun sýnir að húsnæðisvextir lánastofnana hafa lækkað mikið síðasta eitt og hálfa árið eða á tímabilinu 1. janúar 2019 til 7. júní 2020. Viðskiptabankarnir hafa í sumum tifellum tekið fram úr lífeyrissjóðunum og bjóða stundum upp á betri vaxtakjör en lífeyrissjóðirnir sem er öfugt við það sem áður var þegar lífeyrissjóðirnir voru með mun betri vaxtakjör en bankarnir. (sjá meira smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?