Fréttir frá 2020

06 10. 2020

Skýrsla miðstjórnar starfsárið 2019-2020

bordar 1300x400 12Á föstudag fór fram árlegur sambandsstjórnarfundur RSÍ. Á fundinum var farið yfir rekstur RSÍ og er skýrsla miðstjórnar birt í kjölfar fundarins. Skýrslan fangar helstu verkefni sem RSÍ hefur verið að sinna auk þess sem fjallað er um helstu sjóði RSÍ. Hvetjum áhugasama til að skoða skýrsluna, smellið hér.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?