Fréttir frá 2020

06 8. 2020

Margrét Halldóra kjörin varaformaður RSÍ

rafidnadarsambandid2Síðastliðinn föstudag, þann 5. júní, fór fram sambandsstjórnarfundur RSÍ þar sem Margrét Halldóra Arnarsdóttir var kjörin sem varaformaður RSÍ og tekur við af Borgþóri Hjörvarssyni. Margrét er því fyrsta konan sem sinnir embætti varaformanns hjá RSÍ frá stofnun sambandsins. RSÍ fagnar 50 ára afmæli á árinu og því svo sannarlega kominn tími til að þessum tímamótum sé náð. Óskum við bæði Margréti og RSÍ til hamingju með þennan stóra áfanga.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?