Fréttir frá 2020

04 29. 2020

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi og í Miðdal

 

rafidnadarsambandid rautt

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi og í Miðdal verður ekki opnað í maí eins og staðan er í dag nema skýr tilmæli þess eðlis komi frá sóttvarnarlækni. Við munum að sjálfsögðu fylgjast vel með og opna svæðin eins fljótt og mögulegt er. Það þarf einnig að taka tillit til svæðisins en frost er ekki farið úr jörðu. Verði veðurskilyrði hagstæð gerast hlutirnir vissulega hratt. Við munum setja inn upplýsingar um leið og það liggur fyrir hvenær hægt verður að opna tjaldsvæðin. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?