Fréttir frá 2020

03 20. 2020

Orlofsíbúðir fyrir félagsmenn í sóttkví

rafidnadarsambandid rautt

Á miðstjórnarfundi í dag, föstudaginn 20.03.2020 var tekin ákvörðun um að bjóða félagsmönnum sem þurfa að fara í sóttkví orlofsíbúðir til leigu. Þessar íbúðir eru ekki bókanlegar á netinu, hafa þarf samband við Sigrúnu í síma 694-4959 til að bóka íbúð. Til að byrja með munum við bjóða upp á þrjár íbúðir og verða þær eingöngu fyrir þá sem eru í sóttkví, ekki í almennri útleigu. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?