Fréttir frá 2020

03 13. 2020

Niðurstöður kosninga um verkfallsboðun FRV og FÍR hjá ÍSAL

VerkfallshnefiNú liggja fyrir niðurstöður úr atkvæðagreiðslum félaga okkar sem starfa hjá ISAL um verkfallsaðgerðir til að knýja á um endurnýjun kjarasamnings, þar sem samningsdrög liggja á borðinu en Rio Tinto hyggst ekki skrifa undir. 

Félagar okkar hjá ISAL eru í tveimur aðildarfélögum og féllu atkvæði þannig:

Félag íslenskra rafvirkja:

Á kjörskrá voru:  15  
Alls greiddu atkvæði:   13   eða 86,7% 
Já sögðu  12  eða 92,3%

 

Félag rafeindavirkja:

Á kjörskrá voru:  9  
Alls greiddu atkvæði:    eða 100% 
Já sögðu  8  eða 88,9%

 

Verkfallsaðgerðir voru því samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?