Fréttir frá 2020

03 3. 2020

Sumarúthlutun 2020

 

rafidnadarsambandid rautt

Síðasti dagur til að sækja um orlofshús sumarið 2020 var 28.febrúar síðastliðinn en úthlutun fór fram 1. mars. Þeir sem fengu samþykkt hafa til föstudagsins 6. mars til að ganga frá greiðslu. Mánudaginn 9. mars verður opnað á bókanir á það sem eftir stendur fyrir þá sem fengu synjun. Mánudaginn 16. mars verður opnað á bókanir fyrir alla, í gildi reglan "fyrstur kemur fyrstur fær"

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?