Fréttir frá 2020

03 2. 2020

Stefnumótunarfundir RSÍ falla niður

rafidnadarsambandid2Kæru félagar, vegna dræmrar skráningar á alla stefnumótunarfundi RSÍ sem áætlað var að halda í vikunni hefur verið ákveðið að fella þá niður. RSÍ þakkar að sjálfsögðu þeim sem skráðu sig fyrir sýndan áhuga. 

Leitað verður annarra leiða til að ná fram sjónarmiðum félagsmanna.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?