Fréttir frá 2020

02 7. 2020

Miðstjórn RSÍ sendir félagsmönnum Eflingar stuðningskveðju!

VerkfallshnefiMiðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands lýsir yfir stuðningi við verkfallsaðgerðir Eflingar- stéttarfélags. Aðgerðirnar tengjast kjaradeilu félagsins vegna endurnýjunar kjarasamnings starfsfólks hjá Reykjavíkurborg, sem rann út 31. mars 2019.
Miðstjórn RSÍ hvetur félagsmenn aðildarfélaga sinna og annað launafólk til að virða aðgerðir Eflingar og stuðla að því að verkfallsbrot verði ekki framin.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?