Fréttir frá 2020

02 7. 2020

Kjarasamningur RSÍ við Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs samþykktur

Banner Kjarasamningur

Á fundi kjörstjórnar Rafiðnaðarsambands Íslands miðvikudaginn 5.febrúar 2020 voru talin atkvæði úr rafrænni atkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ við Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs frá 21.janúar 2020.

Á kjörskrá voru 87.

Atkvæði féllu þannig:

Já sögðu 52,53%

Nei sögðu 41,30%

Auðir og ógildir: 2,17%

Samningurinn telst því samþykktur.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?