Fréttir frá 2019

12 6. 2019

Bridgemótaröð 2F í Húsi Fagfélaganna vorið 2020

rafidnadarsambandid rautt

Komið er skipulag fyrir Bridgemótaröðina eftir áramótin. Spilað er á fimmtudagskvöldum og hefst spilamenskan stundvíslega kl 19:00.  Allir félagsmenn velkomnir

09.01.2020 Byko bikarinn tvímenningur

23.01.2020 Byko bikarinn tvímenningur

06.02.2020  Byggiðn bikarinn tvímenningur

20.02.2020  Byggiðn bikarinn tvímenningur

05.03.2020 Húsasmiðjubikarinn sveitakeppni

19.03.2020 Húsasmiðjubikarinn sveitakeppni

03.04.2020  Lokakvöld einmenningur

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?