Fréttir frá 2019

10 9. 2019

Launakönnun 2019

 

rafidnadarsambandid bleikur

Rafiðnaðarsamband Íslands er að gera launakönnun meðal félagsmanna sinna þessa dagana. Gallup sér um alla gagnavinnslu og framkvæmd könnunarinnar. 

Við hvetjum félagsmenn til að taka þátt til að niðurstöður verði sem áreiðanlegastar. 

Með því að taka þátt í könnuninni leggur þú þitt af mörkum í baráttunni fyrir bættum kjörum. 

Til mikils er að vinna þvi fjögur gjafabréf að andvirði kr. 25.000 verða dregin úr innsendum svörum í nóvember. Að auki verða fjórir heppnir svarendur sem ljúka könnuninni dregnir út og fá helgarleigu í orlofshúsi RSÍ innanlands á tímabilinu frá 3. janúar 2020-29. maí 2020 fyrir utan páskatímabil. 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?