Fréttir frá 2019

10 1. 2019

Umhverfismálþing ASÍ 3.okt. 2019

asi rautt

Kæru félagar,

Umhverfismálþing ASÍ; „Engin störf á dauðri jörð“ verður haldið þann 3. október kl. 08:30-11:30 (morgunmatur frá 08:00).

Á málþinginu verður fjallað um þau áhrif sem loftslagsbreytingar munu hafa á vinnumarkaðinn og hvernig verkalýðshreyfingin geti brugðist við.

Endilega takið þátt í þessari mikilvægu umr!æðu

Málþinginu verður streymt á vef ASÍ – www.asi.is

Skráning á asta@asi.is

Umhverfisþing ASI

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?