Fréttir frá 2019

09 25. 2019

BRIDGE á Stórhöfða 31 fimmtudaginn 26. september kl 19:30

rafidnadarsambandid2

Löng hefð er fyrir því hjá Byggiðn og FIT að spila bridge annan hvern fimmtudag yfir vetrartímann og er nú félögum í Rafiðnaðarsambandinu og MATVÍS boðið að taka þátt.  

Spilað verður í matsal á  Stórhöfða 31 (gengið inn Grafaravogsmegin) og hefst spilamennskan stundvíslega kl. 19:30.

 

Fimmtudaginn 26. september er upphitun fyrir spilamenskuna og eru félagar Rafiðnaðarsambandsins og MATVÍS boðnir sérstaklega velkomnir.

 

Mótaröð til jóla:

26.sept. Upphitun

10.okt.   FIT-bikarinn tvímenningur

24.okt.   FIT-bikarinn tvímenningur

07.nóv.  Hraðsveitakeppni

21.nóv.  Hraðsveitakeppni

05.des.   Hraðsveitakeppni

18.des.   Jólamót (miðvikudagur)  

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?