Fréttir frá 2019

09 13. 2019

Rafmennt - fræðslusetur rafiðnaðarins

Rafmennt wireNú fer að styttast í að RAFMENNT úthluti nýnemum í rafiðnaði spjaldtölvur. Tveir nýir kennarar hófu störf við rafiðnaðardeild Verkmenntaskóla Akureyrar í haust og fengu þeir 

rafmennt spjald

Kristján Þórður Snæbjarnarson afhenti Birni Gunnari Hreinssyni og Magna Rúnari Magnússyni spjaldtölvurnar og óskaði þeim velfarnaðar í starfi.afhendar spjaldtölvur á föstudaginn.

#spjaldtölvur#menntun#vma

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?