Fréttir frá 2019

06 24. 2019

Niðurstöður atkvæðagreiðslu milli RSÍ og Félags atvinnurekenda

 rafidnadarsambandid rautt

 Niðurstöður atkvæðagreiðslu milli Rafiðnaðarsambands Íslands og Félags atvinnurekenda

Á kjörskrá voru 137, atkvæði greiddu 67 eða 48.91%. 

Já sögðu 47 eða  70.1%

Nei sögðu 17 eða 25.4%

Tek ekki afstöðu 3 eða 4.5%

Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?