Fréttir frá 2019

05 21. 2019

Niðurstöður úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ-SA/SART

rafidnadarsambandid2Atkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ-SA/SART lauk kl. 12 á hádegi í dag. Niðurstöður liggja því fyrir og eru eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 3.571, atkvæði greiddu 1.713 eða 47,97%

Já sögðu 840 eða 49,0%

Nei sögðu 816 eða 47,6%

Tek ekki afstöðu 57 eða 3,3%

Kjarasamningurinn telst því samþykktur.

Hægt er að sjá hvernig úrslit fóru hjá þeim iðnaðarmannafélögum sem hafa tilkynnt hér .

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?