Fréttir frá 2019

05 10. 2019

Grafía orðið eitt af aðildarfélögum Rafiðnaðarsambands Íslands

rafidnadarsambandid rautt

Á 19. Þingi Rafiðnaðarsambands Íslands sem nú stendur yfir var tekin fyrir umsókn Grafíu um aðild að sambandinu. Undirbúningur hefur staðið yfir í nokkurn tíma og sú vinna kynnt þingfulltrúum í aðdraganda þings. Atkvæðagreiðsla fór fram föstudaginn 10. maí og var umsóknin samþykkt með tæplega 60% atkvæða. Við bjóðum félagsmenn Grafíu velkomna í Rafiðnaðarsamband Íslands og hlökkum til þess samstarfs sem framundan er. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?