Fréttir frá 2019

05 8. 2019

Atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga

rafidnadarsambandid rautt Vekjum athygli á að rafræn atkvæðagreiðsla vegna nýgerðra kjarasamninga hófst föstudaginn 10. maí kl. 12:00

Skráningarhnappur er á heimasíðunni, innskráning með Íslykli eða rafrænum skilríkjum (smella hér) 

Atkvæðagreiðslu lýkur  21. maí kl 12:00

Við hvetjum alla félagsmenn, sem þessir samningar ná til, að taka afstöðu. 

Þeir sem hafa atkvæðisrétt eru þeir sem taka laun samkvæmt kjarasamningi RSÍ og SA / SART. 

Þeir sem þiggja laun samkvæmt sérkjarasamningum eru ekki með atkvæðisrétt um þennan kjarasamning. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?