Fréttir frá 2019

05 3. 2019

Kjarasamningur undirritaður

Banner Kjarasamningur undirritadur

Í nótt var skrifað undir kjarasamning við SA/SART. Þessi samningur er tímamótasamningur að mörgu leyti. Styttting vinnuvikunnar, ný deilitala fyrir dagvinnu, nýtt fyrirkomulag á yfirvinnu (yfirvinna 1 og 2), nýtt launakerfi, fækkun launataxta sem skila hækkun á lágmarkstöxtum iðnaðarmanna. Kauptaxtar hækka frá 90.000 upp í 117.000 rúmar á samningstímanum. Almenn launahækkun er upp á 68.000 kr.

Undirritaður samningur (smella hér)

Kristján Þórður Snæbjarnarson

Formaður Rafiðnaðarsambands Íslands

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?