Fréttir frá 2019

04 30. 2019

Staða kjaraviðræðna

rafidnadarsambandid rautt

Staða kjaraviðræðna er á afar viðkvæmu stigi í dag en Samninganefnd samflots iðnaðarmanna hefur setið á fundum með Samtökum atvinnulífsins síðustu daga. Eðli máls samkvæmt er ekki hægt að upplýsa um efnisatriði en viðræður hafa þokast í rétta átt. Unnið er að textagerð eins og staðan er núna. Samningsaðilar eru að reyna til þrautar að ná samningum sem samninganefndir telja ásættanlega fyrir iðnaðarmenn. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?