Fréttir frá 2019

03 28. 2019

Félag tæknifólks í rafiðnaði athugið !

ftr

 

Ágætu félagar.

Á síðasta aðalfundi Félags tæknimanna í rafiðnaði,FTR var samþykkt að fara í atkvæðagreiðslu um sameiningu tveggja félaga innan RSÍ, okkar félags, FTR og Félags sýningarmanna í kvikmyndahúsum, FSK. 

Þessari atkvæðagreiðslu á að verða lokið fyrir aðalfund FTR 2019.

Í þessari attkvæðagreiðslu þá þarf að samþykkja tillöguna með 2/3 hluta greiddra atkvæða.

Smella hér til að kjósa

Vonast stjórnin eftir góðri þáttöku í atkvæðagreiðslunni .

F.h. stjórnar FTR

Jakob Tryggvason formaður. 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?