Fréttir frá 2019

03 21. 2019

Vegna yfirvofandi verkfalla

asiVið beinum því til félagsmanna okkar að virða verkföll.

Höfum í huga að verkfall nær til allra þeirra starfa sem kjarasamningur verkfallsboðenda tekur til. Útfærsla verkfallsins er svo í höndum félagsins sem boðar til verkfalls. 

Gætum þess að ganga ekki í störf verkfallsmanna. - VIRÐUM VERKFÖLL!

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?