Fréttir frá 2018

07 13. 2018

Stjórnir Rafiðnaðarskólans og Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins

rafidnadarsambandid2Á aðalfundum Rafiðnaðarskólans og Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins urðu breytingar á skipan stjórnanna. Breyting hefur orðið á formennsku í Rafiðnaðarskólanum en Hrafn Guðbrandsson tók við formennsku af Helga Rafnssyni. Hrafn er stjórnarmaður í Félagi íslenskra rafvirkja. Úr stjórn Rafiðnaðarskólans fer Sigurður Sigurðsson sem hefur á síðastliðnum árum sinnt formennsku fyrir hönd RSÍ til skiptis við fulltrúa SART. RSÍ þakkar Sigurði kærlega fyrir góð störf á undanförnum árum.

Stjórnir eru svo skipaðar fulltrúum RSÍ og aðildarfélaga:

Rafiðnaðarskólinn:
Hrafn Guðbrandsson, formaður stjórnar
Hafliði Sívertsen
Varamaður: Ásvaldur Kristjánsson

Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins:
Andri Jóhannesson
Hilmar Guðmannsson

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?