Fréttir frá 2018

05 7. 2018

Opið hús á skrifstofu RSÍ þriðjudaginn 8. maí frá 16:00-19:00

rafidnadarsambandid rautt

Þriðjudaginn 8. maí stendur félagsmönnum til boða að skoða aðstöðu RSÍ utan hefðbundins opnunartíma. Félagsmenn eru hvattir til að koma í heimsókn og geta um leið fengið þjónustu með sín mál hjá starfsmönnum. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?