Fréttir frá 2018

05 2. 2018

Ályktun um úrskurði kjararáðs!

Sambandsstjórnarfundur RSÍ, sem haldinn var á Akureyri dagana 27. og 28. apríl, telur augljóst að með stuðningi Alþingis við úrskurði kjararáðs á undanförnum árum sé Alþingi að styðja það að verkalýðsfélög setji fram kröfur um launahækkanir á sömu nótum og með sama stuðningi styðji Alþingi atvinnurekendur í því að sættast á slíkar kröfur til almennings enda geti alþingismenn ekki notið launahækkana sem eru úr takti við það sem alþýða þessa lands fær.rafidnadarsambandid2

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?