Fréttir frá 2011

12 12. 2011

Atvinnuleysi í nóvember 2011

Örlítið dregur úr atvinnuleysi á meðal félagsmanna okkar á milli mánaða en í nóvember mánuði voru 124 félagsmenn skráðir í virkri atvinnuleit, í október voru þeir 129. Í febrúar á þessu ári voru þeir hins vegar 174. Hlutfall atvinnuleitenda er því rétt um 2,5% í rafiðnaði. Skiptingu á milli aðildarfélaga má sjá hér:

 

Félag tæknifólks í rafiðnaði F054 51
Rafvirkjafélag Norðurlands RFN 2
Félag íslenskra rafvirkja FÍR 30
Félag rafeindavirkja FRV 19
Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi FRS 4
Rafiðnaðarfélag Suðurnesja RFS 3
Félag íslenskra símamanna FÍS 15
Samtals 124

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?