Fréttir frá 2008

12 21. 2008

Enn miðar í kjaraviðræðum

Á föstudag var gengið frá samningum við Landsímann. Launum hinna lægst launuðu var lyft sérstaklega, auk þess að var tekið á nokkrum öðrum þáttum. Á þessum samningum starfa um 1.200 félagsmanna RSÍ.   Einnig náðist til lands með kjarasamning við Norðurorku. Yfir standa við ræður við Hitaveitu suðurnesja, 364 og RÚV.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?