Fréttir frá 2008

12 30. 2008

Atvinnuleysi minnkar í desember

Atvinnulausir rafiðnaðarmenn um áramótin eru samkvæmt skrá Vinnumálastofnunar 62 og skiptast þeir þannig,   Rafvirkjar 22 Rafeindavirkjar 10 Símsmiðir 2 Tæknifólk 24 Rafiðnaðarnemar 6   Atvinnulausum rafiðnaðarmönnum hefur fækkað um 9 frá síðustu mánaðarmótum, fækkun er öll hjá rafvirkjum.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?