Fréttir frá 2008

12 8. 2008

Spánn og Kaupmannahöfn 2009 opið fyrir umsóknir

Höfum opnað fyrir umsóknir um dvalatíma í íbúðum okkar á Spáni og í Kaupmannahöfn á tímabilinu april til oktober 2009.  Umsóknarfrestur er opinn til 5.janúar 2009 og verður hægt að senda inn umsóknir rafrænt eins og undanfarin ár. Einnig er hægt að fá umsóknareyðublöð send í pósti. Úthlutun mun fara fram rafrænt að umsóknartíma liðnum. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?