Fréttir frá 2005

12 29. 2005

Lágmarkslaunahækkun rafiðnaðarmanna um áramótin er 2.5% Lágmarkslaun í launakerfum rafiðnaðarmanna hækka um einn launaflokk eða um 5%

Lágmarksl. tæknimanna fara úr kr. 119.714 í kr. 125.775. Lágmarksl. rafiðnaðarm. m. sveinspr. fara úr flokk 12 í flokk 13  - kr. 165.028. Lágmarksl. rafiðnaðarm. m. 1. árs sveinspr. verður flokkur 14 - kr. 169.154 Lágmarksl. rafiðnaðarm. m. 3. árs sveinspr. verður flokkur 15 - kr. 173.384 Lágmarksl. rafiðnaðarm. m. 5. árs sveinspr. og meistarabr. verður flokkur 19 - kr. 191.384   Lágmarksl. rafiðnaðarm. m. 3. árs sveinspr. við störf í virkjana- og stórframkv. verður kr. 204.737   Orlofsuppbót árið 2006 verður kr. 22.400. í sumum kjarasamningum RSÍ er hún hærri Desemberuppbót árið 2006 verður kr. 40.700 í sumum kjarasamningum RSÍ er hún hærri.   Ákvæðisvinnueiningin verður kr. 344.36   Meðallaun rafiðnaðarmanna með sveinspróf í síðustu könnun voru kr. 360.000. Meðalvinnuvika er 46 klst.    Regluleg laun rafiðnaðarmanna með sveinspróf (föst laun - daglaun með föstum greiðslum) voru þá kr. 275.00.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?