Fréttir frá 2003

12 15. 2003

Lífeyrisréttindi alls launafólks verði samræmd við réttindi í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins

Formenn landssambanda og þriggja stærstu félaga innan ASÍ samþykktu á fundi sínum kl. 10:00 í morgun eftirfarandi áskorun til allra samninganefnda aðildarsamtakanna:?Að samningur Alþýðusambands Íslands og aðildarfélaga þess við Samtök atvinnulífsins um lífeyrismál verði tekinn til endurskoðunar með það að markmiði að lífeyrisréttindi alls launafólks verði samræmd við lífeyrisréttindi í A-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins    [Meginmál]

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?