febrúar 2022

Hverjir eiga aðild að samstarfinu?

2022-02-25T09:33:00+00:0025. febrúar 2022||

Þau stéttarfélög iðnaðarmanna sem standa að samstarfinu eru: Rafiðnaðarsamband Íslands og aðildarfélög þess, www.rafis.is MATVÍS – félag iðnaðarmanna í matvælagreinum, www.matvis.is Samiðn, samband iðnfélaga, www.samidn.is Byggiðn – félag byggingamanna, www.byggidn.is Félag iðn- og tæknigreina, www.fit.is VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna, www.vm.is

Hvað er 2F – Hús fagfélaganna?

2022-02-25T09:32:25+00:0025. febrúar 2022||

2F – Hús Fagfélaganna er samstarfsvettvangur iðnaðarmannafélaganna. Að samstarfinu standa RSÍ og aðildarfélög, MATVÍS, Samiðn, Byggiðn, FIT og VM. Samstarfið snýst um að auka og bæta þjónustu sem félagsfólk okkar fær sem leitar til félaganna. Með meiri breidd, öflugu starfsfólki [...]

Go to Top