Hverjir eiga aðild að samstarfinu?
Þau stéttarfélög iðnaðarmanna sem standa að samstarfinu eru: Rafiðnaðarsamband Íslands og aðildarfélög þess, www.rafis.is MATVÍS – félag iðnaðarmanna í matvælagreinum, www.matvis.is Samiðn, samband iðnfélaga, www.samidn.is Byggiðn – félag byggingamanna, www.byggidn.is Félag iðn- og tæknigreina, www.fit.is VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna, www.vm.is