október 2020

Efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins

2020-10-16T10:16:23+00:0015. október 2020|Covid 19|

Skýrsla sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins Þungt högg fyrir ungt fólk og erlenda ríkisborgara.  Ólík áhrif eftir landsvæðum og kyni. Efnahagskreppan af völdum COVID-faraldursins hefur komið sérstaklega þungt niður á ungu fólki og erlendum ríkisborgurum hér á landi. Atvinnuleysi [...]

Móttaka skrifstofu RSÍ lokuð um óákveðinn tíma

2020-10-16T09:50:54+00:007. október 2020|Covid 19, Upplýsingar, Þjónusta|

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður móttaka skrifstofu RSÍ lokuð um óákveðinn tíma. Við munum kappkosta að veita eins góða þjónustu og mögulegt er  í gegnum síma og tölvupóst. Við hvetjum félagsmenn til að notfæra sér þær samskiptaleiðir. Minnum einnig á "mínar síður" þar [...]

Alvarleg staða á höfuðborgarsvæðinu!

2020-10-06T15:28:03+00:006. október 2020|Covid 19, Sóttkví, Upplýsingar|

Strákar, fylgjum fyrirmælum! Á samráðsfundi Landlæknis og viðbragðsaðila í morgun um leiðbeiningar vegna Covid-19 kom fram að Covidþreyta er víða komin upp, sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer síður eftir leiðbeiningum eða reglum sem settar hafa [...]

Orlofshús og orlofsíbúðir RSÍ í ljósi Covid-19

2020-10-16T09:50:20+00:006. október 2020|Covid 19, Upplýsingar, Þjónusta|

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19 ítrekum við að ekki er heimilt að nýta orlofshús og íbúðir RSÍ fyrir sóttkví eða einangrun þegar um smit vegna Covid-19 er að ræða. Ef upp koma veikindi, staðfest covid-19 smit eða tilmæli [...]

Grímur gera gagn, ef þær eru notaðar rétt!

2020-10-06T08:28:04+00:006. október 2020|Covid 19, Upplýsingar|

https://youtu.be/5x6r2XAkKEQ Minnum á að það er einungis þegar grímurnar eru notaðar rétt, sem þær gera gagn! Grímur eru mikilvæg viðbót við einstaklingsbundnar sóttvarnir, og nauðsynlegar þar sem erfitt er að virða fjarlægðarmörk. Munum að þær koma ekki í stað handþvottar  og annarra sóttvarna. [...]

september 2020

Covid leiðbeiningar 29. september

2020-09-30T08:45:57+00:0029. september 2020|Covid 19, Upplýsingar|

Uppfært 30.09.2020 - Nýtt veggspjald um grímur og einnota hanska Á fundi með Almannavörnum í dag, 29. september og fulltrúi frá Rafiðnaðarsambandinu sat, kom meðal annars fram mikilvægi þess að loftgæði séu viðunandi á vinnustöðum. Loftgæði: Mjög gott að lofta [...]

maí 2020

Skrifstofa RSÍ opnar að nýju

2020-05-04T10:36:35+00:004. maí 2020|Covid 19, Upplýsingar, Þjónusta|

Það er okkur ánægja að tilkynna að skrifstofa RSÍ í Húsi fagfélaganna hefur verið opnuð. Opnunartími er líkt og áður frá 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-15:00 á föstudögum. Við þurfum þó að fara varlega áfram og biðjum því alla [...]

Vefnámskeið Industry All heimssamtaka verkalýðsfélaga um Covid-19

2020-05-04T10:17:05+00:004. maí 2020|Covid 19, Upplýsingar|

28. apríl s.l. stóð Industry All, heimssamtök verkalýðsfélaga, að vefnámsskeiði um Covid-19. Á námskeiðinu var farið í ráð fyrir starfsfólk og stjórnendur vegna Covid-19. Upptaka að námskeiðinu á ensku má nálgast hér. Fyrirlestraglærur eru aðgengilegar hér, einnig á ensku. Brian [...]

apríl 2020

Aðgerðapakki nr. 2 frá Ríkisstjórn kynntur í dag. Varnir, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum

2020-04-21T17:03:33+00:0021. apríl 2020|Covid 19, Upplýsingar|

Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðarpakka 2 vegna Covid faraldursins. Helstu atriði eru þessi: Lokunarstyrkir til fyrirtækja sem var gert að hætta starfsemi vegna sóttvarna Stuðningslán til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Fyrirtækjum heimilað að jafna tekjuskatt 2019 með tapi 2020 Virkni [...]

Go to Top