Kaffiboð fyrir eldra félagsfólk Fagfélaganna verður haldið næstkomandi miðvikudag, 8. janúar, milli klukkan 13 og 15.

Allt félagsfólk sem náð hefur lífeyrisaldri er velkomið.

Að venju er gengið inn Grafarvogsmegin á Stórhöfða 29-31.