Aðildarfélög

Félag íslenskra rafvirkja (FÍR)
FIR
Félag íslenskra rafvirkja var stofnað árið 1926.
Formaður er Borgþór Hjörvarsson
Félag íslenskra símamanna (FÍS)
FISFélag íslenskra símamanna var stofnað árið 1915.
Formaður er Guðrún S.Bergþórsdóttir.
Félag rafeindavirkja (FRV)
FRVFélag rafeindavirkja var stofnað árið 1942. 
Formaður er Eyjólfur Ólafsson

Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi (FRS)
frsFélag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi var stofnað árið 1970.
Formaður er Steinar Guðjónsson

Félag sýningarstjóra við kvikmyndahús (FSK)
fskFélag sýningarmanna í kvikmyndahúsum var stofnað árið 1945.
Formaður er Einar Ág. Kristinsson

Félag tæknifólks í rafiðnaði (FTR)
FTRFélag tæknifólks í rafiðnaði var stofnað árið 1993.
Formaður er Jakob Tryggvason

Rafiðnaðarfélag Norðurlands (RFN)
RFNRafvirkjafélag Norðurlands var stofnað árið 1945.
Formaður er Helgi Jónsson.
Rafiðnaðarfélag Suðurnesja (RFS)
rfsRafiðnaðarfélag Suðurnesja var stofnað árið 1970.
Formaður er Jón Óskar Gunnlaugsson.
RSÍ-UNG 
RSI UNGRSÍ UNG er starfsvettvangur ungs fólks innan Rafiðnaðarsambands Íslands.
Formaður er Svanborg Hilmarsdóttir.

Félag kvikmyndagerðamanna
Felag kvikmyndagerdamanna 2
Félag kvikmyndagerðarmanna er heildarsamtök kvikmyndagerðarmanna og stendur vörð um hagsmuni þeirra og höfundarrétt.
Formaður er Fahad Falur Jabali