Myndir

10 3. 2011

Niðurstaða atkvæðagreiðslu - Norðurál

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Norðuráls við viðkomandi stéttarfélög lauk á hádegi í dag. Talningu lauk skömmu eftir hádegi og féllu atkvæði þannig.
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning verkalýðsfélaga við Norðurál.
Á kjörskrá voru 580 atkvæði greiddu 422 eða 72,7%
Atkvæði féllu þannig:
Já sögðu 287 eða 68,0%
Nei sögðu 129 eða 30,5%
Auðir og ógildir 6 eða 1,4%
Samningurinn telst því samþykktur.