Fréttir frá RSÍ

 • Græðgi forstjóranna 18. March 2018

  Græðgi forstjóranna

  Nú þegar ársfundir flestra fyrirtækja eru haldnir kemur ýmislegt í ljós. Launakjör forstjóranna eru langt frá því að vera í einhverjum takti við samfélagið. Laun forstjóra N1 hafa verið í umræðunni en hann hefur verið með um 5,9 milljónir á[…]

 • Tjaldvagnar til sölu 16. March 2018

  Tjaldvagnar til sölu

  Félagsmönnum Rafiðnaðarsambandsins stendur til boða að kaupa tjaldvagna sem hafa verið í útleigu til félagsmanna síðustu ár. Um er að ræða Family Camp vagna, fimm vagnar eru árgerð 2012 og einn vagn 2013 árgerð. Vagnarnir eru allir með geymslukassa að[…]

 • Mjög mikill verðmunur á fiski milli verslana 09. March 2018

  Mjög mikill verðmunur á fiski milli verslana

  Mjög mikill verðmunur er á fiski í fiskbúðum landsins en Verðlagseftirlitið gerði úttekt á verði í 18 fiskverslunum og fiskborðum matvöruverslana víðsvegar um landið sl. miðvikudag. Mesti verðmunurinn var 132% en sá minnsti 21% en algengast var að verðmunurinn væri[…]

FUNDARGERÐIR

Hér er hægt að nálgast fundargerðir stjórnar á PDF sniði.

2017
2016
2015

Myndaalbúm

TAITAJA 2017
Halli sigurvegari
hús
Stjórn 3
Stjórn

Viðburðadagatal

2012-02-01 09:00: Item Title of Your event

Fréttir frá FRV

felag rafeindavirkja
23. maí 2017

TAITAJA2017

Vikuna 15.-19. maí tók nýútskrifaður rafeindavirki, Njáll Laugdal Árnason, þátt í…
felag rafeindavirkja
29. apríl 2015

Hægt er að horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja hér

Hér má horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja sem haldinn var þann 28.…
felag rafeindavirkja
10. febrúar 2014

Framboð í trúnaðarstöður FRV

Samkvæmt 34. gr. laga Félags Rafeindavirkja skal fara fram kosning til trúnaðarstarfa…