Fréttir frá RSÍ

 • Fyrirlestur og sýning í Rafiðnaðarskólanum 16. January 2018

  Fyrirlestur og sýning í Rafiðnaðarskólanum

  Fyrirlestur og sýning á gervitungli.Kynning og fyrirlestur um það nýjasta sem er að gerast á þeim slóðum verður haldin í sal skólans á 1 hæð.Fimmtudaginn 25.01.2018 kl. 11:30-12:30 - Stórhöfða 27, gengið inn Grafarvogsmegin.Léttar veitingar í boði!Kynnir verður : Ari[…]

 • Afmælisár Félags rafeindavirkja 16. January 2018

  Afmælisár Félags rafeindavirkja

  Árið 2018 er mikið afmælisár hjá rafeindavirkjum og félögum þeirra.Útvarpsvirkjar stofnuðu Félag útvarpsvirkja fyrir réttum 80 árum, þann 10. janúar 1938 og var það fagfélag sveina og meistara. Fyrir 50 árum síðan, 6. nóvember 1968, var stofnað Sveinafélag útvarpsvirkja sem var[…]

 • Skattbreytingar auka ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira en lág- og millitekjufólks 08. January 2018

  Skattbreytingar auka ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira en lág- og millitekjufólks

  Um áramót hækkaði persónuafsláttur til samræmis við hækkun á verðlagi undanfarið ár en efri tekjumörk hækkuðu til samræmis við launavísitölu, eins og lög gera ráð fyrir. Alþýðusambandið hefur ítrekað vakið athygli á þessu ósamræmi í framkvæmd skattkerfisins, sem leiðir kerfisbundið[…]

FUNDARGERÐIR

Hér er hægt að nálgast fundargerðir stjórnar á PDF sniði.

2017
2016
2015

Myndaalbúm

TAITAJA 2017
Halli sigurvegari
hús
Stjórn 3
Stjórn

Viðburðadagatal

2012-02-01 09:00: Item Title of Your event

Fréttir frá FRV

felag rafeindavirkja
23. maí 2017

TAITAJA2017

Vikuna 15.-19. maí tók nýútskrifaður rafeindavirki, Njáll Laugdal Árnason, þátt í…
felag rafeindavirkja
29. apríl 2015

Hægt er að horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja hér

Hér má horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja sem haldinn var þann 28.…
felag rafeindavirkja
10. febrúar 2014

Framboð í trúnaðarstöður FRV

Samkvæmt 34. gr. laga Félags Rafeindavirkja skal fara fram kosning til trúnaðarstarfa…