Fréttir frá 2019

05 17. 2019

Golfmót iðnfélaganna 2019

golfmot idnarmanna.2019

Ræst verður út kl. 9.00. Skráning fer fram með rafrænum hætti og hægt er að nálgast skráningarform á heimasíðum GRAFÍU, MATVÍS, Rafiðnaðarsambands Íslands, FIT, Byggiðn, VM, FHS, og SAMIÐN.

Mótsgjald er 4.500 kr.

Innifalið er spil á vellinum og matur að loknu spili.

VEGLEG VERÐLAUN VERÐA Í BOÐI!

Veitt verða verðlaun fyrir:
Höggleik án forgjafar, punktakerfi, nándarverðlaun, einnig verður dregið úr skorkortum 

Það eiga því allir möguleika en fyrst og fremst verður þetta mikil skemmtun fyrir áhugamenn.

Skráning (smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?