Fréttir frá 2019

01 10. 2019

Saga ASÍ komin í rafrænan búning

Saga ASI bordi Banner2

Okkur langar að vekja athygli ykkar á því að saga ASÍ, sem kom út í tveimur bindum árið 2013, er nú komin á rafrænt form. Hönnuð var sérstök vefsíða utan um þetta mikla verk sem gefur ýmsa möguleika varðandi deilingar, stækka myndir og skoða tilvísanir með því að þysja yfir tilvísananúmer.

Höfundur bókanna er Sumarliði Ísleifsson sagnfræðingur. Kosmos og kaos sá um vefhönnun og rafræna uppsetningu.

Við hvetjum ykkur endilega til að skoða. Þetta er merkileg saga, þetta er sagan okkar. (smella hér)

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?