Fréttir frá 2018

08 29. 2018

Opnað fyrir nýtt bókunartímabil á Flórída mánudaginn 3. september kl 9:00

 

rafidnadarsambandid rautt

Vakin er athygli á því að þar sem 1. september ber upp á laugardag þá verður opnað fyrir bókanir í orlofshús okkar á Flórída mánudaginn 3. september kl 9:00

Opnað verður fyrir bókanir tímabilið 1. september 2019 til 28. febrúar 2020. 

Hægt er að bóka sólarhring í senn, að hámarki þrjár vikur.

 

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?